Um okkur
Skand er markaðsleiðandi fyrirtæki með áherslu á rekstrarvörur fyrir fyrirtæki í heilbrigðis- og matvinnslu starfsemi.
Skand er einnig með starfsemi í Svíþjóð og Bandaríkjunum, en Skand vinnur með opinberum heilbrigðisstofnunum og Sameinuðu Þjóðunum í langtímasamningum um heilbrigðis-rekstravörur.
Höfuðstöðvar Skand Heild eru í Garðabæ, Íslandi.