Heim
NSK26 Efnavarnarhanskar – Langir, tvöföld nitrílhúð
1
/
of
2
Vörunúmer:
NSK26 Efnavarnarhanskar – Langir, tvöföld nitrílhúð
0 ISK
0 ISK
Afsláttur
Uppselt
Upplýsingar um vöruna
NSK26 eru öflugir efnavarnarhanskar með tvöfaldri nitrílhúðun og 65 cm löngu skafti sem nær vel yfir framhandlegginn. Þeir veita vandaða vörn gegn olíu, fitu og efnum, með grófu yfirborði til að tryggja gott grip í blautum eða sleipum aðstæðum. Hanskarnir eru mjúkir að innan og henta vel fyrir langa notkun, jafnvel við erfiðar aðstæður. Mattvælavottaðir, vel fyrir sjárútveginn og matvælaframleiðslu.
Helstu kostir
- Tvöföld nitrílhúð – veitir hámarksvernd gegn efnum og núningi
- Lengd 65 cm – nær upp á framhandlegg og verndar handlegginn
- Mjúkur bómull og pólýester að innan – dregur í sig svita og eykur þægindi
- Gróft yfirborð tryggir gott grip, einnig í blautu umhverfi
- Vatnsheldir og olíuþolnir – henta vel í fitu- og rakaumhverfi
- Teygjuband við úlnlið – tryggir örugga og þétta passa
- Henta til notkunar í matvælavinnslu
Efni
- Fóður: Bómull og pólýester
- Húðun: Nitríl (tvöföld)
- Litur: Blár
Vottanir
- CAT III – vernd við alvarlegum hættum
- EN 374-1:2016 Type A – efnaþol: J, K, L, O, P, T
- EN 374-5:2016 – vörn gegn örverum
- EN 388:2016 + A1:2018 – slitvörn: 4112X
- Matvælavottun – öruggir fyrir matvælavinnslu
Hentar vel fyrir
- Efnavinnu og hreinsun
- Matvælaframleiðslu og sjávarútveg
- Vinnu við olíur, fitu og vélar
- Framleiðslu, úðun og viðhald þar sem þörf er á hámarksvernd
Couldn't load pickup availability
- Vinsæl vara
- Samningsvara
- Skráðu þig inn fyrir þitt verð
- Afhent næsta virka dag
Allar pantanir SKAND afhendast næsta virka dag
Pantanir utan höfuðborgasvæðisins afhendast innan 3 virka daga

